www.fjordungar.com   Til baka

Eyđibyggđin

  Prestsetriđ á Ţönglabakka. Málverk Gríms Sigurđssonar á Jökulsá í Safnahúsinu á Húsavík

  Prestsetriđ á Ţönglabakka. Málverk Gríms Sigurđssonar á Jökulsá í Safnahúsinu á Húsavík

  Eyđibýli í Fjörđum

  GIL gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1899.
  Síđustu ábúendur: Friđrik Jónsson og Sesselja Elíasdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  JÓRUNNARSTAĐIR forn jörđ í Hvalvatnsfirđi í eyđi fyrir 1500 en byggđ eitt ár 1811-1812. Ekki vitađ um síđustu ábúendur.

  KUSSUNGSSTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1904.
  Síđustu ábúendur: Árni Tómasson og Jóhanna Jónsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  ŢVERÁ gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1913.
  Síđustu ábúendur: Óli Hjálmarsson og Inga Jóhannesdóttir.
  Eigandi: Elín Ţórhallsdóttir.

  KÚSVEINSSTAĐIR
  Forsögulegt býli sem sagt er hafa stađiđ austan ár í Hvalvatnsfirđi á móts viđ Kussungsstađi. Ekki vitađ um ábúendur né hvenćr var í byggđ.

  KAĐALSTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1933.
  Síđustu ábúendur: Jóhannes Kristinsson og Sigurbjörg Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  TINDRIĐASTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Guđlaugur Jónsson og Hólmfríđur Tómasdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BREKKA gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1924.
  Síđustu ábúendur: Sigurjón Gíslason og Guđrún Ţorsteinsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  EYRI (ARNAREYRI) gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1934.
  Síđustu ábúendur: Jónatan Stefánsson og Stefanía Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BRIMNES
  Ekki vitađ um síđustu ábúendur eđa hvenćr var síđast í byggđ.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  HÁAGERĐI, gamalt býli í landi Ţöglabakka, fór í eyđi 1925.
  Síđustu ábúendur: Björn Björnsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  ŢÖNGLABAKKI prestssetur og kirkjustađur í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Jóhannes Kristinsson og Sigurbjörg Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  HÓLL gömul jörđ í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1929.
  Síđustu ábúendur: Hallgrímur Grímsson og Svanfríđur Kristjánsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BOTN gömul jörđ í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Ţórhallur Geirfinnsson og Guđrún Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.


  KEFLAVÍK gömul jörđ viđ samnefnda vík austan viđ Gjögurtá, fór í eyđi 1906.
  Síđustu ábúendur: Geirfinnur Magnússon og Kristjana Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.


  Eyđibýli á Látraströnd

  LÁTUR höfuđból á Látraströnd, fór í eyđi 1942.
  Síđustu ábúendur: Sveinbjörn Guđbjartsson og Kristinn Sigurđsson.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  SĆNES ţurrabúđ í landi Grímsness, í byggđ 1903-1925.
  Síđustu ábúendur: Björn Ólafsson og María Sigurđardóttir.

  GRÍMSNES gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1938.
  Síđustu ábúendur: Jón Halldórsson og Elín Gísladóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  SKER gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1931.
  Síđustu ábúendur: Stefán Bjarnason og Jóhanna Sigurbjörnsdóttir.
  Eigendur: Tíu afkomendur Steingríms Hallgrímssonar og Helgu Pétursdóttur.

  MIĐHÚS gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1813.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Bjarnason og Margrét Stefánsdóttir.

  STEINDYR gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1930.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Benediktsson og Hrefna Sigurbjörnsdóttir.
  Eigandi: Kristján Óskarsson.

  SVÍNÁRNES gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1959.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Jóhannsson og Sólveig Hallgrímsdóttir.
  Eigendur: Grýtubakkahreppur og Sveinn Jóhannesson.

  NÓATÚN ţurrabúđ í landi Svínárness, byggt 1917 og rifiđ eftir 1927.
  Síđustu ábúendur: Vilhelm Vigfússon og Dýrleif Oddsdóttir.

  BORGARHÓLL í landi Svínárness. Ţar var búiđ 1934-1942.
  Síđustu og einu ábúendur: Sigurđur Jóhannsson og Sólveig Hallgrímsdóttir.

  JAĐAR í landi Svínárness, byggt um 1900, fór í eyđi 1957.
  Síđustu ábúendur: Gunnţór Hallgrímsson og Laufey Guđlaugsdóttir.
  Eigandi Sveinn Jóhannesson.

  HRINGSDALUR gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1932.
  Síđustu ábúendur: Kristinn Indriđason og Sigrún Jóhannesdóttir.
  Eigandi: Sveinn Jóhannesson.

  LITLI-HRINGSDALUR ţurrabúđ í Hringsdalslandi ţar sem síđast var búiđ 1891-1917.
  Síđustu ábúendur: Sigtryggur Jörundsson og Sigríđur Gísladóttir.

  HJALLI gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1985.
  Síđustu ábúendur Friđbjörn Jónsson og Ţorsteinn Jónsson.
  Eigendur: Fimm börn Önnu Jónsdóttur.

  MELAR í landi Finnastađa, byggt 1918, fór í eyđi 1988. Nú sumarhús.
  Síđustu ábúendur: Jóhann Bessason og Sigrún Ţórhallsdóttir.

  HOLT byggt úr landi Finnastađa 1910, fór í eyđi 1952.
  Síđustu ábúendur: Jakob Gunnlaugsson og Klara Jóhannsdóttir.

  ÁRBAKKI í landi Finnastađa, byggt 1896, fór í eyđi 1960.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Ólason og Soffía Hafliđadóttir.