Ađalval 
    Forsíđa
 Hvađ er ađ gerast?
 Um Fjörđunga
 Hvar erum viđ
 Hafiđ samband
 Umsýsla
 Upplýsingar 
    Hvađ er í bođi?
 Hvađ er innifaliđ?
 Útbúnađur
 Fólkiđ 
   Fjörđungar
Fararstjórar
Leiđsögumenn
Hestastrákar
Afturgöngur
Bílstjórar
 Heimsóknir á síđuna 
  Núna: 2
  Í dag: 52
  Í allt: 555471

- Ţönglabakkaprestar


Ekki vitađ hvenćr kirkja var reist á Ţönglabakka en einn kaţólskur prestur er ţar nafngreindur. Ólafur Magnússon hét hann og sat Ţönglabakka 1460-1467. Jón biskup Arason vísiterađi stađinn en ţegar Jón Ţorkelsson var á ferđ međ Harboe 1741-1745 hafđi enginn biskup komiđ í Ţönglabakka í 200 ár. Bar ţó Hólabiskupi ađ vísitera hverja kirkju árlega (sem var óframkvćmanlegt).
Áriđ 1596 hafđi veriđ prestlaust ţar í 100 ár. Eftir ţađ er samfelld röđ 24 presta.

1596-1600
Kolbeinn Gamlason (f. um 1540). Hafđi veriđ áđur í Grímsey en búnađist illa á Ţönglabakka ţessi fjögur ár og fékk veitingu fyrir Einarsstađasókn í Reykjadal.

1600-1630
Hálfdan Gamlason (f. um 1570). Bróđir séra Kolbeins.

1630-1649
Árni Jónsson (1570-1652). Hafđi tvívegis misst hempuna vegna barneigna ţegar hann kom í Ţönglabakka. Tók framhjá báđum konum sínum. Prestur í Mývatnsţingi 1597-1611, á Húsavík 1624-1625. Góđur kennimađur, skáld og orkumađur, ódeigur til átaka og ekki sjóhrćddur. Ţjónađi Ţönglabakka međ prýđi ţar til hann gafst upp sakir elli. Var síđast í Pálsgerđi.

1649-1671
Bjarni Jónsson (1600-1671). Ađstođarprestur og prestur ađ Miklagarđi í Eyjafirđi 1625-1632. �Var klagađur fyrir allra handa embćttisafglöp og heimsku, en var ríkur og kunni vel til laga, gat ţví variđ sig�, segir Espólín. Kona hans var Margrét Gamalíelsdóttir. Séra Bjarni var langafi Látra-Bjargar í móđurćtt.

1671-1683
Sigurđur Gunnlaugsson (1940-1686). Tengdasonur sr. Bjarna, kvćntur Guđrúnu Bjarnadóttur. Dó úr holdsveiki á Ţönglabakka 1686 rúmlega fertugur en hafđi gefiđ upp prestskap ţremur árum fyrr vegna sjúkleika síns.

1683-1693
Ţorkell Ţórđarson (1645-1693). Fórst í snjóflóđi í Kađalstađakrók í ársbyrjun 1693 á leiđ frá messu í Flatey og međ honum tveir karlar og ein stúlka. Lík ţeirra fundust aldrei.

1693-1696
Guđmundur Jónsson (1669-1748). Hraktist frá Ţönglabakka ţegar hann var of seinn ađ ná í prest til ađ gifta sig og ólétta heitkonu sína, Sigríđi dóttur sr. Ţorkels. Fékk uppreisn tveimur árum síđar og Grundarţing sem hann ţjónađi nćstum hálfa öld.

1696-1702
Jón Guđbrandsson (1664-1707). Var ađstođarprestur föđur síns í Hofsstađaţingum. Missti hempuna í fyrir ađ eignast barn međ stúlku í Blönduhlíđ. Fékk syndakvittun međ ţví skilyrđi ađ hann fćri ađ Ţönglabakka. Missti hempuna aftur er hann bast heitum viđ stúlku í Fjörđum og varđ of seinn međ giftinguna. Flutti ađ Vík á Flateyjardal međ konu sína en barniđ varđ eftir í kirkjugarđinum á Ţönglabakka. Hafđi von um ađ fá Bćgisá 1707 en lést ţá úr bólunni.

1703-1739
Guđmundur Ţorláksson (1668-1747). Ađstođarprestur á Völlum í Svarfađardal 1694-1703. Bjó góđu búi á Ţönglabakka og lést ţar nćr áttrćđur 1747.

1739-1767
Jón Guđmundsson (1711-1767). Var fyrst ađstođarprestur föđur síns á Ţönglabakka. Missti fyrri konu sína, Guđrúnu Gísladóttur, bróđurdóttur Jóns Árnasonar biskups, um 1750 og giftist aftur vinnukonu sinni og átti međ henni mörg börn á fáum árum. Naut fátćkrastyrks ţurfandi presta og lést í sárri fátćkt. Kona hans dó úr holdsveiki fjórum árum síđar á Eyri.
�Magrir og niđurbeygđir líkmennirnir vissu ţađ ekki ţegar síra Snćbjörn kastađi rekunum, ađ ţetta var jarđarför ţjáđustu og ţrautreyndustu prestkonunnar á Ţönglabakka fyrr og síđar. Hún hafđi gifst alvarlegum og sorgfullum ekkjupresti af ţví ađ hann hafđi falliđ međ henni í ömurlegum einmanaleikanum. Hún ól honum mörg börn í kaldri tilveru skorts og sjúkdóma, og ţegar hann var dáinn, fölur og horađur, rotnađi hún lifandi í hljóđlátri biđ sinni og eymd austur á Eyri.� (Á.S. 1982. Bls. 209)

1767-1779
Snćbjörn Halldórsson (1742 � 1820). Brynjólfssonar biskups á Hólum. Var sendur í Ţönglabakka af ţví ađ hann átti barn međ konu sinni grunsamlega stuttu eftir giftingu. Gafst upp og sagđi af sér brauđinu vegna harđinda í ársbyrjun 1779. Fékk Möđruvallaklaustursprestakall tveimur árum seinna.

1779-1790
Benjamín Jónsson (1756-1832). Á prestskaparárum hans voru vaxandi harđindi og fólk hrundi niđur. Ţegar hann gafst upp og ćtlađi ađ fara 1789 skipađi biskup honum ađ vera til nćstu fardaga ţví ţó ađ fátt fólk vćri eftir gćti enn falliđ til stöku skírn eđa jarđarför. Fékk styrk af tillagi til örsnauđra presta.

1790-1805
Einar Grímsson (1761-1841). Vegnađi vel á Ţönglabakka og búnađist vel ţrátt fyrir harđindi en var nóg bođiđ, missti kjarkinn og hćtti ţegar hann hafđi jarđsungiđ 28 manns á tveimur árum í Flatey.

1804-1812
Eiríkur Ţorleifsson (1773-1843. Búnađist illa og flosnađi nćr ţví upp en fékk fyrir tilstilli góđra manna brauđaskipti viđ sr. Kristján Ţorsteinsson í Grímsey ţar sem honum farnađist betur og sat í 15 ár.

1812-1819
Kristján Ţorsteinsson (1780-1859). Dugnađarbóndi og sjósóknari. Fór úr Ţönglabakka ađ Glćsibć.

1820-1830
Sigurđur Grímsson (1783-1852). Heilsuveill en ţraukađi í 10 ár og fór ţá í Helgastađi.

1860-1836
Björn Ţorvaldsson (1805-1874). Gafst upp á stađnum vegna harđinda.

1836-1840
Páll Halldórsson (1798-1847). Átti barn međ vinnukonu á Bessastöđum ţegar hann var ađ ljúka námi og var tómthúsmađur á Álftanesi í 9 ár eftir ţađ. �Varđ ađ sćta ţví ađ fara ađ Ţönglabakka til ađ ná vígslu og fá embćtti.� Kom sér vel í Fjörđum og var saknađ ţegar hann fór ađ Bergsstöđum í Svartárdal eftir fjögurra ára veru á Ţönglabakka.

1840-1844
Magnús Sigurđsson (1805-1858). Ekkjumađur, 35 ára er hann kom í Ţönglabakka. Kvćntist 1842 Guđrúnu Pétursdóttur frá Miđhópi sem ţá var ađeins 17 ára. Ţau fóru ađ Gisbakka tveimur árum seinna en töfđust á leiđinni ţegar frú Guđrún átti barn á fjöllum.

1844-1857
Einar Brynjólfsson Sívertsen (1811-1862). Entist í heil 13 ár.

1857-1862
Finnur Ţorsteinsson (1818-1888). Átti barn međ vinnukonu og varđ ţví ađ bíđa lengi eftir vígslu og brauđi, var tćplega fertugur er hann vígđist ađ Ţönglabakka. Var ţar í góđum metum en fór eftir fimm ár austur á Borgarfjörđ eystri og síđar Klyppstađ í Lođmundarfirđi. Afi sr. Jakobs Jónssonar og Eysteins.

1863-1873
Jón Reykjalín (1811-1892). Var 52 ára er hann vígđist og var allan sinn prestskap á Ţönglabakka ađ undanskildum tveimur árum sem hann hafđi brauđaskipti viđ sr. Gunnar Gunnarsson á Svalbarđi. Séra Gunnar kom hins vegar aldrei í Ţönglabakka ţví voriđ 1873 fékk hann veitingu fyrir Lundarbrekku og dó ţar um haustiđ.

1875-1888
Jón Reykjalín. Kom aftur og sat Ţönglabakka til dauđadags 1892. Hćtti prestskap 77 ára.

1888-1893
Árni Jóhannesson (1859-1927). Vígđur til Ţönglabakka 1888, fékk veitingu fyrir Grenivíkurprestakalli 1892. Ţjónađi Ţönglabakka frá Grenivík til 1893 og aftur eftir ađ prestlaust varđ 1902 til 1907 ţegar kalliđ var lagt niđur og Ţönglabakkakirkja varđ útkirkja frá Laufási. Sr. Árni hélt Ţönglabakka ađ annexíu til dauđadags 1927. Sr. Ţorvarđur G. Ţormar í Laufási ţjónađi Ţönglabakka 1928-1944.

1893-1902
Sigurđur Jónsson (1864-1932). Síđasti prestur í Fjörđum. Fór ţađan eftir níu ára dvöl ađ Lundi í Lundareykjadal.

Heimildir
Ágúst Sigurđsson. 1984. Forn frćgđarsetur � í ljósi liđinnar sögu, IV. Ţönglabakki í Fjörđum: 180-245. Reykjavík. Örn og Örlygur.
Björn Magnússon. 1927. Guđfrćđingatal 1847-1957. Reykjavík. Leiftur.
Nokkur atriđi sótt í http://islendingabok.is

Prentvćn útgáfa

 Um svćđiđ 
    Grenivík
 Fyrirtćki og stofnanir
 Eyđibyggđin
 Leiđarlýsing
 Lesefni
 Afţreying og ţjónusta 
    Veitingar
 Verslun
 Ýmis tengsl
 Myndir 
   Myndir 2011
Myndir 2013
Myndir 2004
Myndir 2005
Myndir 2006
Myndir 2007
Myndir 2008
Myndir 2009
Myndir 2010
ágúst 2018  september 2018  október 2018
SMŢMFFL
      1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30