Ađalval 
    Forsíđa
 Hvađ er ađ gerast?
 Um Fjörđunga
 Hvar erum viđ
 Hafiđ samband
 Umsýsla
 Upplýsingar 
    Hvađ er í bođi?
 Hvađ er innifaliđ?
 Útbúnađur
 Fólkiđ 
   Fjörđungar
Fararstjórar
Leiđsögumenn
Hestastrákar
Afturgöngur
Bílstjórar
 Heimsóknir á síđuna 
  Núna: 2
  Í dag: 52
  Í allt: 555471

Eyđibyggđin

  Prestsetriđ á Ţönglabakka. Málverk Gríms Sigurđssonar á Jökulsá í Safnahúsinu á Húsavík

  Prestsetriđ á Ţönglabakka. Málverk Gríms Sigurđssonar á Jökulsá í Safnahúsinu á Húsavík

  Eyđibýli í Fjörđum

  GIL gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1899.
  Síđustu ábúendur: Friđrik Jónsson og Sesselja Elíasdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  JÓRUNNARSTAĐIR forn jörđ í Hvalvatnsfirđi í eyđi fyrir 1500 en byggđ eitt ár 1811-1812. Ekki vitađ um síđustu ábúendur.

  KUSSUNGSSTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1904.
  Síđustu ábúendur: Árni Tómasson og Jóhanna Jónsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  ŢVERÁ gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1913.
  Síđustu ábúendur: Óli Hjálmarsson og Inga Jóhannesdóttir.
  Eigandi: Elín Ţórhallsdóttir.

  KÚSVEINSSTAĐIR
  Forsögulegt býli sem sagt er hafa stađiđ austan ár í Hvalvatnsfirđi á móts viđ Kussungsstađi. Ekki vitađ um ábúendur né hvenćr var í byggđ.

  KAĐALSTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1933.
  Síđustu ábúendur: Jóhannes Kristinsson og Sigurbjörg Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  TINDRIĐASTAĐIR gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Guđlaugur Jónsson og Hólmfríđur Tómasdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BREKKA gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1924.
  Síđustu ábúendur: Sigurjón Gíslason og Guđrún Ţorsteinsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  EYRI (ARNAREYRI) gömul jörđ í Hvalvatnsfirđi, fór í eyđi 1934.
  Síđustu ábúendur: Jónatan Stefánsson og Stefanía Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BRIMNES
  Ekki vitađ um síđustu ábúendur eđa hvenćr var síđast í byggđ.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  HÁAGERĐI, gamalt býli í landi Ţöglabakka, fór í eyđi 1925.
  Síđustu ábúendur: Björn Björnsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  ŢÖNGLABAKKI prestssetur og kirkjustađur í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Jóhannes Kristinsson og Sigurbjörg Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  HÓLL gömul jörđ í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1929.
  Síđustu ábúendur: Hallgrímur Grímsson og Svanfríđur Kristjánsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  BOTN gömul jörđ í Ţorgeirsfirđi, fór í eyđi 1944.
  Síđustu ábúendur: Ţórhallur Geirfinnsson og Guđrún Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.


  KEFLAVÍK gömul jörđ viđ samnefnda vík austan viđ Gjögurtá, fór í eyđi 1906.
  Síđustu ábúendur: Geirfinnur Magnússon og Kristjana Guđlaugsdóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.


  Eyđibýli á Látraströnd

  LÁTUR höfuđból á Látraströnd, fór í eyđi 1942.
  Síđustu ábúendur: Sveinbjörn Guđbjartsson og Kristinn Sigurđsson.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  SĆNES ţurrabúđ í landi Grímsness, í byggđ 1903-1925.
  Síđustu ábúendur: Björn Ólafsson og María Sigurđardóttir.

  GRÍMSNES gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1938.
  Síđustu ábúendur: Jón Halldórsson og Elín Gísladóttir.
  Eigandi: Grýtubakkahreppur.

  SKER gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1931.
  Síđustu ábúendur: Stefán Bjarnason og Jóhanna Sigurbjörnsdóttir.
  Eigendur: Tíu afkomendur Steingríms Hallgrímssonar og Helgu Pétursdóttur.

  MIĐHÚS gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1813.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Bjarnason og Margrét Stefánsdóttir.

  STEINDYR gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1930.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Benediktsson og Hrefna Sigurbjörnsdóttir.
  Eigandi: Kristján Óskarsson.

  SVÍNÁRNES gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1959.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Jóhannsson og Sólveig Hallgrímsdóttir.
  Eigendur: Grýtubakkahreppur og Sveinn Jóhannesson.

  NÓATÚN ţurrabúđ í landi Svínárness, byggt 1917 og rifiđ eftir 1927.
  Síđustu ábúendur: Vilhelm Vigfússon og Dýrleif Oddsdóttir.

  BORGARHÓLL í landi Svínárness. Ţar var búiđ 1934-1942.
  Síđustu og einu ábúendur: Sigurđur Jóhannsson og Sólveig Hallgrímsdóttir.

  JAĐAR í landi Svínárness, byggt um 1900, fór í eyđi 1957.
  Síđustu ábúendur: Gunnţór Hallgrímsson og Laufey Guđlaugsdóttir.
  Eigandi Sveinn Jóhannesson.

  HRINGSDALUR gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1932.
  Síđustu ábúendur: Kristinn Indriđason og Sigrún Jóhannesdóttir.
  Eigandi: Sveinn Jóhannesson.

  LITLI-HRINGSDALUR ţurrabúđ í Hringsdalslandi ţar sem síđast var búiđ 1891-1917.
  Síđustu ábúendur: Sigtryggur Jörundsson og Sigríđur Gísladóttir.

  HJALLI gömul jörđ á Látraströnd, fór í eyđi 1985.
  Síđustu ábúendur Friđbjörn Jónsson og Ţorsteinn Jónsson.
  Eigendur: Fimm börn Önnu Jónsdóttur.

  MELAR í landi Finnastađa, byggt 1918, fór í eyđi 1988. Nú sumarhús.
  Síđustu ábúendur: Jóhann Bessason og Sigrún Ţórhallsdóttir.

  HOLT byggt úr landi Finnastađa 1910, fór í eyđi 1952.
  Síđustu ábúendur: Jakob Gunnlaugsson og Klara Jóhannsdóttir.

  ÁRBAKKI í landi Finnastađa, byggt 1896, fór í eyđi 1960.
  Síđustu ábúendur: Sigurđur Ólason og Soffía Hafliđadóttir.

  Prentvćn útgáfa

   Um svćđiđ 
      Grenivík
   Fyrirtćki og stofnanir
   Eyđibyggđin
   Leiđarlýsing
   Lesefni
   Afţreying og ţjónusta 
      Veitingar
   Verslun
   Ýmis tengsl
   Myndir 
     Myndir 2011
  Myndir 2013
  Myndir 2004
  Myndir 2005
  Myndir 2006
  Myndir 2007
  Myndir 2008
  Myndir 2009
  Myndir 2010
  ágúst 2018  september 2018  október 2018
  SMŢMFFL
        1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30